sudurnes.net
Rúmlega 300 skjálftar mældust á Reykjaneshrygg - Local Sudurnes
Öflug jarðskjálfta­hrina sem hófst upp úr há­degi í gær á Reykja­nes­hrygg virðist vera í rén­un, seg­ir á vef Veðurstofunnar. Í hrin­unni mæld­ust tæp­lega 30 jarðskjálft­ar stærri en 3,0 og stærsti skjálft­inn mæld­ist 4,5 og varð klukk­an 13:17 í gær. Skjálft­arn­ir voru staðsett­ir um 45 km suðvest­ur af Reykja­nesi og mæld­ust rúm­lega 300 minni skjálft­ar í kjöl­far stærri skjálft­anna. Veður­stof­unni bár­ust til­kynn­ing­ar um að stærsti skjálft­inn hafi fund­ist á Reykja­nesskaga, höfuðborg­ar­svæðinu og á Akra­nesi. Meira frá SuðurnesjumJarðskjálfti upp á 4,5 stig mældist úti fyrir ReykjanesiSláandi og óásættanlegar niðurstöður við umferðareftirlitLeggja hundruð milljóna í uppbyggingu útivistarsvæðaÁ fimmtahundrað Suðurnesjamenn komnir í sóttkvíErlendur gat ekki greitt kvartmilljón á staðnum – Erfitt að ná í ferðamenn sem skulda sektirMikil skjálftavirkni á ReykjanesiSautján ára á miklum hraðaFundu fyrir skjálfta í ReykjanesbæÓk réttindalaus með börnin í bílnumBjóðast til að koma nauðsynjum til fólks í sóttkví