sudurnes.net
Rúmlega 13 milljarða tap hjá Isavia - Local Sudurnes
Af­koma Isa­via sam­stæðunn­ar var nei­kvæð um 13,2 millj­arða króna eft­ir skatta árið 2020, sem er um 14,4 millj­arða króna viðsnún­ing­ur frá fyrra ári. Tekj­ur árs­ins námu 14,7 millj­örðum króna, sem er um 62% sam­drátt­ur á milli ára. Staða hand­bærs fjár nam um 9,4 millj­örðum króna í árs­lok 2020. Þetta kem­ur fram í árs­reikn­ingi Isa­via-sam­stæðunn­ar sem samþykkt­ur var á aðal­fundi fé­lags­ins sem hald­inn var með ra­f­ræn­um hætti í dag, að því er segirí til­kynn­ingu. Stærst­an hluta af tekju­sam­drætti sam­stæðunn­ar milli ára má rekja til rekst­urs Kefla­vík­ur­flug­vall­ar og Frí­hafn­ar­inn­ar en farþegum sem fóru um Kefla­vík­ur­flug­völl fækkaði um 81% frá 2019. Meira frá SuðurnesjumGóð afkoma hjá Isavia – “Nauðsynlegt að standa vel að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli”34.000 skjálftar á hálfum mánuði6000 kallinn frá Fiskistofu gefur von um betri tíðAflýsa brennumMilda áhrif hækkunar fasteignamatsIsavia tapaði tæpum milljarði á fyrri helmingi ársins – Afkoman fyrir árið í heild verður í járnum21% fjölgun farþega hjá IcelandairGera ráð fyrir miklum halla á rekstri bæjarsjóðs á næsta áriBitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hrattSamkaup hagnaðist um 316 milljónir króna á síðasta ári