sudurnes.net
Rúmlega 10 milljónir notenda komið í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Heildarfjöldi notenda íþróttamannvirkja Reykjanesbæjar voru um 687.439 árið 2015, þar af voru 220.485 sem nýttu sér sundlaugarnar í sveitarfélaginu. Heildarfjöldi notenda jókst um 31.312 frá árinu 2014 þar af fjölgaði sundgestum um 23.000, þá miklu fjölgun má rekja til lokunar og framkvæmda árið 2014. Frá sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna í Reykjanesbæ árið 1994 hafa um 10,4 miljónir notenda komið í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar. Þetta kom fram á fundi íþrótta og tómstundaráðs Reykjanesbæjar. Meira frá SuðurnesjumRúmlega 700.000 nýttu sér íþróttamannvirki Reykjanesbæjar á síðasta áriMeð tvö börn í bíl án öryggisbúnaðarRekstur Kölku gengur vel – Tekur styrkveitingar til skoðunar á ný eftir hléGríðarlegur vöxtur leigufélags – Sópuðu að sér íbúðum á Ásbrú og hækkuðu leiguÖkumaður undir áhrifum fíkniefna með allt sem hugsast gat í ólagiKristinn nýr mannauðsstjóri ReykjanesbæjarFiskvinnslufyrirtæki sýknað af milljóna launakröfumMun færri þiggja fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæKeppendur Akurskóla undirbúa sig fyrir Skólahreysti – Myndband!Keflavíkurflugvöllur lokast sjaldan vegna veðurs