sudurnes.net
Röskun á höfuðborgarstrætó og tafir á millilandaflugi - Local Sudurnes
Mjög hvasst er á Reykjanesbraut um þessar mundir og liggja strætóferðir (leið 55) á milli Reykjaness og höfuðborgarsvæðisins niðri. Fólk er hvatt til að fylgjast með tilkynningum um ferðir á vef Strætó bs. Þá hefur orðið töluverð seinkun verður á millilandaflugi til og frá Keflavíkurflugvelli vegna veðursins, en gert er ráð fyrir að fyrsta áætl­un­ar­vél Icelanda­ir fari í loftið um klukk­an 9:30. Fyrsta vél WOW air til Evr­ópu fer í loftið um klukk­an 11:30. Nánari upplýsingar um flugtíma má finna á vef Keflavíkurflugvallar. Meira frá SuðurnesjumSkipuleggja mótmæli við ReykjanesbrautKomufarþegar geta nýtt sér leið 55Hvasst á brautinni – Reykjavíkurstrætó stopparHópbílar og Kynnisferðir sjá um strætóaksturAir Berlin býður upp á flug á milli Düs­seldorf og Keflvíkur allt árið um kringTruflun á umferð og strætóferðumEldur kom upp um borð í farþegaþotu – Hæsta viðbúnaðarstig á KeflavíkurflugvelliStöðvaður á leið til Grænlands með 700 grömm af hassiBlindbylur í kortunum – Líklegt að Reykjanesbraut verði lokað fyrirvaralaustFlóttafólk áfram á fjárhagsaðstoð þó það fái vinnu