sudurnes.net
Rjúpur á rölti í garði í Innri-Njarðvík - Local Sudurnes
Íbúi í Innri-Njarðvík sem varð var við hreyfingu í garðinum hjá varð nokkuð hissa þegar hún sá hvaða gestir voru þar á ferð, en um var að ræða rjúpur, sem alla jafna halda sig á heiðum eða í skógum landsins. Rjúpur eru jurtaætur og nærast aðallega á laufblöðum, blómum, berjum, lyngi, fræjum, reklum, brumi og sprotum og eru búsvæði hennar aðallega lyngmóar, kjarrlendi, skógar og gróin hraun en hún getur leitað inn í garða að vetrarlagi, segir á Vísindavefnum. Myndir: Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnÞingmenn sem aka mest fá bílaleigubíla til afnotaHakkarar herja á SuðurnesjaleikiGamla myndin: Þekkirðu fólkið?Biðjast afsökunar eftir að hafa vísað blindum einstaklingi á dyrUmhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar – Geo Hotel fékk verðlaun fyrir vel heppnaðar breytingarKynna viðbragðsáætlun við einelti í grunnskólumSvona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!Kaffi Duus opnar eftir breytingar – Sjáðu myndirnar!Ákærðir fyrir að valda tugmilljóna tjóni – Byrjuðu á að stela kexi og kókómjólk