sudurnes.net
Ríkiskaup sjá um útboð á byggingu nýrrar slökkvistöðvar - Local Sudurnes
Bygging nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja, sem fyrirhugað er að reisa að Flugvöllum 29 í Reykjanesbæ verður boðin út á næstunni í samstarfi við Ríkiskaup. Umræður um framkvæmd fyrirhugaðs útboðs sköpuðust á stjórnarfundi Brunavarna Suðurnesja á dögunum, en þar var framkvæmd útboðsins rædd. Rætt var hvort rétt væri að bjóða verkið út í heild eða í nokkrum hlutum, og var ákvörðun tekin um að bjóða allt verkið út. Þá kom fram á fundinum að hönnunarvinna hafi tafist, en að nú sjái fyrir endan á henni. Meira frá SuðurnesjumLögreglan á Suðurnesjum hleraði einna mest á síðasta ári75 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í júlíMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnGrindvíkingar einna ánægðastir – Flestir vilja flytja úr Vogum og SuðurnesjabæÞjálfarar Fjölnis saka Keflavík/Njarðvík um svindl í undanúrslitum ÍslandsmótsinsEngar kvaðir á sparisjóðsstjóra varðandi útlán – Ákvarðanir tilkynntar stjórn eftir áGötur lokaðar í Reykjanesbæ vegna malbikunarLjós kveikt í Aðventugarðinum á sunnudagGrindvíkingar hvattir til að sækja um íbúðir að nýjuÞrjár kjördeildir í Reykjanesbæ – Hér eru allar upplýsingar varðandi kosningarnar