Nýjast á Local Suðurnes

Reynslubolti til Njarðvíkur

Gríski miðherj­inn Foti­os Lampropou­los hef­ur samið við körfuknatt­leiks­deild Njarðvík­ur og mun leika með liðinu á kom­andi tíma­bili.

Frá þessu er greint á Körf­unni.is, þar segir að Lampropou­los sé 37 ára gam­all og 207 sentí­metr­ar á hæð. Kappinn lék síðast með Al-Sadd í Kat­ar. Hann er afar reynslu­mik­ill og hef­ur til að mynda leikið í spænsku 1. deild­inni í fjölda ára.