sudurnes.net
Reyndu að stela hreindýraskinni í verslun Bláa lónsins - Local Sudurnes
Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun Bláa lónsins síðdegis í fyrradag. Þar voru á ferðinni tveir erlendir ferðamenn sem voru að skoða vörur og reyndu svo að hnupla hreindýraskinni. Verð á því er um 25.000 krónur. Skinnið var óskemmt þegar starfsfólk verslunarinnar fékk það aftur í hendur og var lögregla beðin um að vísa mönnunum út af svæðinu, sem hún og gerði. Ekki er langt síðan þjófar voru staðnir að því að stela úlpum að verðmæti á annað hundrað þúsund krónur, úr sömu verslun. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnNettó eina verslunin sem lækkar verð á milli kannanaVinnuskólinn og FS í samstarf – Nemendur vinna verkefni tengd iðngreinumArnbjörn Ólafsson: “Hef hlustað á loforð þingmanna síðan ég kaus í mínum fyrstu kosningum”Rekstur bílaleiga þyngist: “Sé ekki annað en að ein­hverj­ar leig­ur týni töl­unni”Nettó opnar fyrstu lágvöruverðsverslun landsins á netinuGrunaðir um blekkingar – Segjast vera að safna fyrir heyrnarlausaStálu 300 þúsund króna úlpum – Höfðu húfað sig upp áðurEkið á tvo bíla og stungið af – Annar bíllinn óökufær eftir ákeyrslunaFimm stjörnur og þyrlupallur á 30 ára afmæli Hótel Keflavíkur