sudurnes.net
Reyna að bjarga tugum grindhvala í Garði - Local Sudurnes
Björgunarsveitir á Suðurnesjum og af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út á tiunda tímanum í kvöld að beiðni lögreglunnar vegna grindhvala sem óttast er að gætu strandað í fjörunni við Útskálakirkju í Garði. Talið er að um sé að ræða á milli fimmtíu og sextíu hvali. Varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir við RÚV að lögregla sé á vettvangi að reyna að bjarga einhverjum af dýrunum en þetta sé erfitt verkefni og ljóst að einhver dýranna muni deyja. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaRútufyrirtæki segir upp samningi um akstur á milli Reykjavíkur og Reykjaness – Gæti verið skaðabótaskyltMilljarðar í framkvæmdir á varnarmannvirkjum – Ólíklegt að herinn hafi fasta viðveruFrystihús óstarfhæft vegna flóðaFaldi fíkniefni milli fóta sér – Grunuð um dreifingu og söluEndurvekja körfuboltann í GarðiGrindavík lagði Garð í ÚtsvariTjónið vegna óveðursins einna mest á ReykjanesiNesfiskur skoðar verklag við notkun gasbyssu eftir útkall sérsveitar lögregluAllir komnir með nýjar tunnur og flokkun hefst af fullri alvöru