sudurnes.net
Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi lokað - Allar björgunarsveitir kallaðar út - Local Sudurnes
Vegagerðin hefur lokað Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi vegna veðurs en mjög slæmt skyggni og þæfingur er á vegum á Suðurnesjum. Allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið kallaðar út til þess að ferja fólk úr bílum sem fastir eru á svæðinu. Lögregla hefur jafnframt hvatt fólk til þess að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær býður í bílabíóÞungfært innanbæjar – Hvetja ökumenn á illa búnum bílum til að vera ekki á ferðinniSkemmdarverk unnin á nokkrum bílum – Biðla til foreldra að ræða við börn sínNettó-mótið um helgina – Biðla til fólks að leggja bílum á þar til gerðum svæðumSkráningarnúmer fjarlægð af óskoðuðum eða ótryggðum bílumÞakkar búnaði bifreiðarinnar að ekki fór verr í árekstri á ReykjanesbrautBílastæðavandamál við grunnskóla – Lá við slysi þegar ekið var yfir gangstéttLögðu bílum sínum inni í skrúðgarðiÞrettándinn með breyttu sniðiVilja aukna vetrarþjónustu á Suðurstrandarvegi – Lokanir hafa neikvæð áhrif