sudurnes.net
Reykjanesbær vill ekki Hafdísi Maríu - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að falla frá forkaupsrétti á krókaaflamarksbátnum Hafdísi Maríu GK 33, sem gerður er út frá Reykjanesbæ, með heimahöfn í Njarðvík. Samkvæmt vef fiskistofu var báturinn smíðaður árið 1975 og er gerður út af Vorboða ehf. Þá hefur báturinn krókaaflamarksleyfi innan fiskveiðilögsögu og fékk úthlutað tæpum fjórum tonnum af viðbótaraflaheimildum í makríl á síðasta ári . Meira frá SuðurnesjumFundu fyrir stórum eftirskjálftum í Grindavík – Skjálftinn í morgun sá öflugasti í sjö árNýr Óli á Stað GK kominn á veiðarMikil bæting hjá Elvari Má – Kláruðu árið með risasigriFasteignamat lækkar á SuðurnesjumMikil fækkun á atvinnuleysisskrá á milli áraLangmest aukning gistinátta á hótelum á SuðurnesjumRáðherra vill móttökubúðir fyrir flóttafólk sem næst landamærunumRáðuneyti reynir að þvinga Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum í að falla frá skaðabótamáliNesfiskur lætur smíða nýjan frystitogaraNýr Páll Jónsson GK á heimleið