sudurnes.net
Reykjanesbær selur hlut í Bláa lóninu - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 7. september síðastliðnum að selja hlut sveitarfélagsins, 0,13% í Bláa Lóninu hf. Bæjarstjórn staðfesti þá ráðstöfun á fundi sínum í gær Margrét Þórarinsdóttir, Umbót, greiddi þó atkvæði á móti og bókaði eftifarandi: „Ég greiði atkvæði á móti sölu á hlut Reykjanesbæjar í Blá Lóninu. Komið hefur fram að Bláa Lónið verði á næstu mánuðum skráð á hlutabréfamarkað. Ég tel eðlilegt að bíða með allar hugmyndir um söluna þar til skráningu er lokið og virði bréfanna liggur fyrir. Meiri en minni líkur eru til þess að verðmæti bréfanna aukist við skráningu.“ Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkEkkert fékkst upp í kröfur í röð gjaldþrotamálaByggingarfélag Gylfa og Gunnars kaupir Miðland á 651 milljónBílanaust opnar á nýÞrír vilja byggja nýja heilsugæslu í Innri-NjarðvíkÍstak bauð lægst í stækkun norðurbyggingar FLEKosmos & Kaos og DaCoda tilnefnd til Íslensku vefverðlaunannaTekjur HS Orku aukast á milli ára – Rekstrarkostnaður hækkarÍstak bauð lægst í stækkun suðurbyggingar FLEUm 100 árekstrar á bílastæðum við verslunarkjarna á Fitjum – “Minnir á villta vestrið”