sudurnes.net
Reykjanesbær leigir íbúum matjurtakassa - Local Sudurnes
Íbúar í Reykjanesbæ geta nýtt sér frábæra aðstöðu og fengið matjurtakassa til afnota fyrir 5.000 kr. fyrir sumartímabilið. Afmarkaðir reitir fást endurgjaldslaust, þeir reitir eru staðsettir hjá Grófinni í Keflavík þar sem matjurtagarðarnir voru staðsettir áður. Öll aðstaða er á ábyrgð leigjenda og Reykjanesbær tekur enga ábyrgð á aðstöðunni. Vatn er aðgengilegt á svæðunum. Garðáhöld, útsæði og plöntur fylgja ekki ræktunarkössunum. Um 30 matjurtagarðar verða leigðir út á vegum Reykjanesbæjar og hægt er að sækja um þá á póstfangið matjurtargardar@reykjanesbaer.is Meira frá SuðurnesjumBjóða geymslusvæði fyrir ferðavagnaOpnað fyrir pantanir á gróðurkössumVerðlaun veitt fyrir best skreytta húsið og götunaFrítt í sund og vöfflusala í VatnaveröldNexis vill stuðla að bættri líðan með því að nýta vinnutíma til heilsueflingarSyngja veiruna burt og styrkja Kvennaathvarfið í leiðinniWolt brunar með mat um ReykjanesbæFFGÍR býður foreldrum grunnskólabarna á fyrirlestur með Þorgrími ÞráinssyniReykjanesbær og Nexis í samstarf – Stuðlar að bættri heilsu og auknum lífsgæðumKynnast sjávarútvegnum í Vinnuskóla Codland