sudurnes.net
Reykjanesbær gerir ráð fyrir 12% framlegð árið 2017 - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu að fjárhagsramma fyrir árið 2017, þar er gert ráð fyrir 12% framlegð. Framlegð ársins 2015 var 9,46% samkvæmt ársreikningi og var mun betri en gert var ráð fyrir. Árið 2015 skilaði bæjarsjóður jákvæðu veltufé frá rekstri fyrir afskriftir og fjármagnliði um 1.042,3 milljónir króna. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaAukið við öryggisbúnað lögreglubifreiða – Minni akstur en undanfarin árRekstrarniðurstaða Grindavíkurbæjar mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrirRúmlega 700.000 nýttu sér íþróttamannvirki Reykjanesbæjar á síðasta áriHS Veitur hagnast um 780 milljónir króna – Greiða hálfan milljarð í arðHugbúnaðar- og gagnavörslufyrirtæki á Ásbrú rambar á barmi gjaldþrotsHefja útgáfu á ný – Reykjanes verður SuðurnesjablaðiðGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumFramlög úr Jöfnunarsjóði til reksturs grunnskóla – Rúmlega milljarður til SuðurnesjaÖkumaður undir áhrifum fíkniefna með allt sem hugsast gat í ólagi