sudurnes.net
Reykjanesbær býður ókeypis hálkuvörn - Local Sudurnes
Umhverfissvið Reykjanesbæjar býður bæjarbúum að nálgast sand í fötu sér að kostnaðarlausu á fjórum stöðum í sveitarfélaginu. Með þessu vill Reykjanesbær leggja sitt af mörkum til að draga úr hálkuslysum. Hægt er að nálgast sandinn á plani við Heiðarberg, við Reykjaneshöll, við Þrastartjörn og á malarplani við Valhallarbraut. Meira frá SuðurnesjumHelmingi minna fé eytt í snjómokstur í ReykjanesbæÞað geta ekki allir bakað kökur – Myndir!Vetrarveður í kortunum – Snjóar þegar líður á vikunaBoðið upp á hálkuvörn í GarðiLas sjampóleiðbeiningar á finnsku – Vill verða aðstoðarmaður utanríkisráðherraBjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiBreytingar á þjónustu HSSBjóða íbúum sand til hálkuvarnaNettó-mótið um helgina – Biðla til fólks að leggja bílum á þar til gerðum svæðumHafnavegur ekki tengdur við hringtorg – Ekki á skipulagi og fjárveitingu vantar