sudurnes.net
Reykjanesbær bregst við auknu atvinnuleysi - Framkvæma fyrir rúman milljarð - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögur um að breyta fjárfestingaráætlun Reykjanesbæjar 2020 með það að markmiði að fjölga störfum. Þannig leggur bæjarráð til að ráðist verði í auknar framkvæmdir og önnur úrræði að upphæð kr. 462.000.000 til viðbótar þeim kr. 700.000.000 sem þegar hafa verið samþykktar í fjárhagsáætlun 2020 og hefur framkvæmdastjóra umhverfis-og skipulagssviðs verið falið að koma þessu í framkvæmd. Meira frá SuðurnesjumGrunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækkar – Þeim fjölgar sem fá framfærslustyrk hjá ReykjanesbæStefna á að kveikja í brennu um næstu áramótReykjanesbær styrkir Keflavík um 10 milljónir krónaKomufarþegar geta nýtt sér leið 55Skemmtilegir viðburðir geta fengið allt að hálfri milljónVegagerðin og Ístak ná samkomulagi um tvöföldun ReykjanesbrautarSuðurnesjafyrirtæki á meðal lægstbjóðenda í þriggja kílómetra tvöföldun ReykjanesbrautarFasteignagjöld lækkuðu mest í Keflavík og NjarðvíkFasteignafélag á Ásbrú hagnaðist um 1,6 milljarðaSkerðing hefur umtalsverð áhrif á sveitarfélögin á Suðurnesjum