sudurnes.net
Reisa mastur og leggja strengi þar sem líklegt er að hraun renni - Local Sudurnes
Landsnet í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Verkís Verkfræðistofa og Veðurstofu Íslands hafa sett af stað verkefni sem sem sýna á hvernig hraunrennsli fer með möstur og jarðstrengi. Þannig verður mastur reist á stað þar sem líklegt er að hraun renni yfir. Einnig verða hitamælar settir í jörðu til að kanna áhrif hitans á jarðstrengi, segir í tilkynningu frá félaginu. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFöstudagsÁrni: „það er kominn matur.“Vilja gera Tesla bifreið upptæka eftir slys – Andvirðið renni í ríkissjóðMiðar á undanúrslit Maltbikarsins í forsöluVildu að hækkun á jólagjöfum færi til bágstaddraGrindavík-KR í kvöld – Ágóðinn af miðasölunni rennur til fjölskyldu Ölmu ÞallarKlárir með varaafl komi til rafmagnsleysisByrjað á framkvæmdum við heitavatnslögnAllur ágóði af leik Keflavíkur og Tindastóls rennur í Minningarsjóð ÖllaOfursti í kanadíska hernum hljóp á milli Reykjavíkur og Keflavíkur – Safnaði fyrir Umhyggju