sudurnes.net
Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa rannsakar skemmtibátaslys - Local Sudurnes
Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa mun rannsaka sjóslys sem varð við Vogastapa á þriðjudagskvöld, en nefnd­in rann­sak­ar öll sjó­slys sem verða við strend­ur Íslands. Lög­reglu­skýrsla hefur verið tekin af mönnunum tveimur sem björgðust eftir slysið og hefur rannsóknarnefndin störf þegar sú skýrsl­a er kom­in inn á borð til þeirra. Nefndin mun þá taka skýrsl­ur af mönn­um tveim­ur sem voru um borð í bátn­um og rann­saka tildrög slyssins. Aðstæður á slysstað voru þannig að ekki er mögulegt að fara í bátinn vegna rannsóknarinnar. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFlugeldi kastað inn um glugga íbúðarhúss“Skítamark” minnkar líkurnar á að Keflavík haldi sér uppiUmhverfisstofnun stöðvaði niðurrif á rússatogaraÞekkir þú ónytjungana sem rændu Njarðvíkinga? Kíktu á myndbandið!Sveitarfélög óska eftir morgunhönumHafna öllum tilboðum í byggingu StapaskólaHvetja börn og unglinga til að mæta á opnar æfingarStefna á öll 18 mánaða börn fái leikskólapláss – Stækka þá leikskóla sem þarf