sudurnes.net
Rafn Markús ráðinn skólastjóri Heiðarskóla - Local Sudurnes
Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Rafn Markús lauk námi til B.Sc. gráðu í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2008 og M.Ed. gráðu í stjórnunarfræði menntastofnana frá Háskóla Íslands árið 2014. Rafn Markús hefur starfað í Njarðvíkurskóla frá árinu 2009 við góðan orðstír og verið í stjórnunarteymi skólans undanfarin fimm ár, bæði sem verkefnastjóri og deildarstjóri. Rafn Markús tekur við skólastjórastarfinu af Haraldi Axel Einarssyni. Meira frá SuðurnesjumFriðþjófur ráðinn skólastjóri HáaleitisskólaJón Haukur ráðinn aðstoðarskólastjóri StapaskólaRóbert og Nihad þjálfa GrindavíkurstúlkurSamantekt um sögu eldri húsa í Sandgerði aðgengileg á vefnumHaraldur Axel ráðinn skólastjóri HeiðarskólaGunnar Axel ráðinn bæjarstjóriEkkert fékkst upp í 830 milljóna króna kröfur á S-14Helga Hildur ráðin skólastjóri HoltaskólaGarðbúar rokkuðu feitt í Eldborgarsal HörpuSandgerðisbær vinnur áfram í gúmmíkurlsmálum