sudurnes.net
Rafmagnslaust í Innri - Njarðvík og Vogum með stuttu millibili - Local Sudurnes
Rafmagn fór af Innri-Njarðvík, Vogum og Fitjum um klukkan 23:30 í gærkvöldi, vegna bilunar í tengivirki á Ásbrú. Rafmagnslaust var í um hálftíma. Þá varð útleysing í gagnaveri Verne Global á svipuðum tíma og tók um tvær klukkustundir að finna og gera við þá bilun. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem rafmagn fer af vegna bilunar á þessum sömu svæðum, en fyrir um hálfum mánuði fór rafmagn af, einnig í um hálftíma. Þá um miðjan dag með þeim afleiðingum að loka þurfti verslunum og bensínafgreiðslu á Fitjum. Meira frá SuðurnesjumVerne Global miðpunkturinn í umfjöllun Sky News – Tæknirisar ættu að líta til ÍslandsFjármögnun Verne Global næst stærsta tæknifjárfestingin á NorðurlöndumFjárfesta fyrir um 70 milljarða á ÁsbrúLeggja 7 milljarða í stækkun gagnaversSímafélagið flytur mikilvæg fjarskiptakerfi í gagnaver Verne Global á ÁsbrúEarlham Institute í samstarf við Verne GlobalVolkswagen semur við Verne Global – Nýta sér ofurtölvur við hönnunArnbjörn Ólafsson: “Hef hlustað á loforð þingmanna síðan ég kaus í mínum fyrstu kosningum”Fimm tilboð bárust í tvær eignir KadecoBláa lónið og HS Orka leggja 20 milljónir í uppbyggingu ferðamannastaða