sudurnes.net
Rafmagn komið á en bið eftir heitu vatni - Local Sudurnes
Flest heimili á Suðurnesjum ættu að vera komin með rafmagn, en nokkur bið gæti orðið að heitt vatn verði í boði þar sem byggja þarf upp þrýsting, segir í tilkynningu frá HS Veitum. Það er verið að gangsetja heitavatnsframleiðsla í orkuverinu Svartsengi, en það tekur nokkrar klst að byggja upp eðlilegan þrýsting. Meira frá SuðurnesjumKalt vatn af skornum skammti á ÁsbrúÓska eftir tillögum að jólahúsiStunda stórhættulegt athæfi við Reykjanesvirkjun – Mikil hætta á skelfilegum afleiðingumHraunið gæti náð að Suðurstrandavegi á næstu dögumNeyðarstjórn yfirfer viðbragðsáætlanirVatn komið á NjarðvíkuræðMikið álag og verkefnum forgangsraðað eftir alvarleikaVildu ekki að hluti lendingargjalda við gossvæði rynni til björgunarsveitaVel gengur í bólusetningum á Suðurnesjum – 2.000 bólusettir í vikunniMynd að komast á hvernig skólastarfi verður háttað