sudurnes.net
Rafmagn farið af stórum hluta Grindavíkur - Local Sudurnes
Veitu­kerfi HS Veitna í Grinda­vík eru víða löskuð vegna jarðskjálfta og jarðgliðnun­ar og nú undir kvöld fór rafmagn af stórum hluta bæjarins, austurhlutanum, eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti af vefmyndavél mbl.is. Áður hafði heitt vatn og raf­magn farið af litlum hluta bæjarins. Sem stend­ur rík­ir óvissa um hvort og hvenær starfs­fólk HS Veitna kemst inn á svæðið til að gera við kerfið. Meira frá SuðurnesjumÖryggisvistun enn á borðinuTveir titlar í hús á HM íslenska hestsinsLaskaðar lagnir í Grindavík – Eitthvað um rafmagns- og vatnsleysiÍbúar Þórkötlustaðahverfis fá að sækja nauðsynjarMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnUndirbúa pöntun á rafmagnsofnum í allar stofnanir ReykjanesbæjarTveggja milljarða króna fjárfesting HS Orku safnar rykiDrónabann við Grindavík framlengtFasteignir á Suðurnesjum og víða um heim – Þetta færðu fyrir 37 millur!CRI stóð uppi sem sigurvegari í alþjóðlegri ný­sköp­un­ar­sam­keppni