sudurnes.net
Prófa viðvörunarlúðra í Grindavík - Local Sudurnes
Viðvör­un­ar­lúðrar í Grinda­vík og við Bláa lónið verða prófaðir klukk­an 22 í kvöld. Lúðrarn­ir verða ræst­ir í stutt­an tíma, eða í inn­an við eina mín­útu. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að ef um raun­veru­lega vá er að ræða munu lúðrarn­ir verða áfram í gangi, langt um­fram þessa mín­útu. Meira frá SuðurnesjumYfirfull bílastæði við FLE – Mæla með að fólk taki strætó á völlinnSektað eða ekki sektað? – Það er spurninginSamkeppniseftirlitið rannsakar áformaða gjald­töku Isa­via25 erlendir gestir hreinsa strandlengjuna við Grindavík – Öllum velkomið að aðstoðaStórfengleg atriði úr Fast 8 – Suðurnesjamenn sáu um að fólk færi sér ekki að voða“Hættur að skríða á eftir opinberum aðilum”Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSuðurstrandarvegur lokaður – Búist við skafbyl á Suðurnesjum með kvöldinuNemendur við Fisktækniskólann fengu veglega styrkiFasteignamat lækkar á Suðurnesjum