sudurnes.net
Póstur og pakkar Grindvíkinga safnast upp - Local Sudurnes
Enn eru ein­hverj­ir íbúar Grindavíkur sem eiga eft­ir að upp­færa heim­il­is­fang sitt og því eru pakk­ar og bréf að safnast upp á póst­hús­inu í Reykja­nes­bæ. El­ín Bjðrg Guðmunds­dótt­ir Ottesen, stöðvar­stjóri Pósts­ins í Reykja­nes­bæ, vakti athygli á þessu í færslu sem hún birti inn á íbú­asíðu Grinda­vík­ur í gær. „Okk­ur er mikið í mun að koma bréf­um til Grind­vík­inga sem fyrst en til þess þurf­um við upp­lýs­ing­ar um nýtt heim­il­is­fang. Við hvetj­um því alla til að breyta heim­il­is­fangi á Mín­um síðum eða í app­inu og við áfram­send­um all­an póst viðskipta­vin­um að kostnaðarlausu,“ seg­ir í færsl­unni. Meira frá SuðurnesjumÁ fimmta tug starfsmanna Ístaks starfa við gerð varnargarða – Sjáðu myndirnar!Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSjálfsafgreiðsluskjár tekinn í notkun á HSSÍbúar þreyttir á lausagöngu katta – Eiganda ber að greiða tjón sem kettir valdaHópferðir Sævars bjóða upp á fría rútuferð á leik Snæfells og KeflavíkurBjörguðu kettinum Nölu úr ræsi á ÁsbrúHundur beit bréfbera í hönd og fótEnn stefnt á að endurræsa kísilmálmverksmiðjuKortin gul á ný – Snjókoma og stormur fram á kvöldSala varnarliðseigna – Fermetraverðið um 50 þúsund krónur