sudurnes.net
Píratar og óháðir bjóða fram í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Píratar og óháðir bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí nk. Í fyrsta sæti er Ragnhildur L. Guðmudnsdótir kennari sem leiðir listann fyrir hönd óháðra, í öðru sæti er Margrét S. Þórólfsdóttir kennari, í þriðja sæti er Svanur Þorkelsson og í fjórða er Vania C. L. Lopes. Listinn í heild:1. Ragnhildur L Guðmundsdóttir. Kennari og náms- & starfsráðgjafi2. Margrét S Þórólfsdóttir. Leik og grunnskólakennari3. Svanur Þorkelsson. Leiðsögumaður4. Vania Cristína Leite Lopes. Félagsliði5. Daníel Freyr Rögnvaldsson. Nemi.6. Ragnar Birkir Bjarkarson. Leiðbeinandi7. Sædís Anna Jónsdóttir. Lagerstarfsmaður8. Jón Magnússon. Sjálfstætt starfandi9. Marcin Pawlak. Aðst.vaktstjóri10. Tómas Albertsson. Nemi11. Hrafnkell Hallmundsson. Tölvunarfræðingur12. Þórólfur Júlían Dagsson. Vélstjóri Meira frá SuðurnesjumMiðflokkurinn býður fram í ReykjanesbæKonur skipa fimm efstu sætin hjá Dögun í SuðurkjördæmiCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðRannsaka samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á 14 verslunum BaskoÓska eftir upplýsingum um stolinn tjaldvagn – Fannst gjöreyðilagður við HvaleyrarvatnSuðurnesjabær gerist Heilsueflandi samfélagSigrar hjá Suðurnesjaliðum 3. deildarNorrænir kvikmyndadagar í bíósal DuushúsaLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaÍslenska U17 ára landsliðið leikur til úrslita á NM – Tveir Suðurnesjamenn í liðinu