sudurnes.net
Óvissa með Flugakademíu - Öllum starfsmönnum sagt upp - Local Sudurnes
Óvíst er hvort Flugakademían í Reykjanesbæ verði rekin áfram og hefur öllu starfsfólki verið sagt upp. Flugakademían hefur meðal annars séð um nám til atvinnuflugmannsréttinda hér á landi. Samþykkt var á fundi stjórnar Keilis í gær að þrjú félög skyldu sameinuð. Undirfélögin Flugakademían og eignarhaldsfélagið um byggingu Keilis, renna þannig inn í móðurfélagið Keili. Í kjölfarið var öllum starfsmönnum Flugakademíunnar sagt upp. Þeir voru alls níu talsins, átta lausráðnir og einn fastráðinn, segir í frétt á vef RÚV. Meira frá SuðurnesjumSveindís Jane valin í úrtakshóp A landsliðsinsFerðumst 1800 kílómetra á níu mínútum – Myndband!Seldu áfengi fyrir á annan milljarðFerðaþjónusta Reykjaness mun áfram sjá um akstur fatlaðra í ReykjanesbæBjörn Axel er genginn til liðs við NjarðvíkingaAlma býður 50% lækkun á leigu vegna Covid-19Lýsi hættir samstarfi við Grindavík í fótboltanumKeilir býður ekki upp á tölvuleikjabraut í haust – “Kerfið svifaseint”Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnReykjanesbraut mögulega lokað upp úr miðnætti