sudurnes.net
Óska eftir heimild til að byggja 500 fermetra sláturhús - Local Sudurnes
Stofnfiskur hf. hefur óskað eftir heimild hjá Reykjanesbæ til byggingar á 524 fermetra sláturhúsi á lóð sinni við Nesveg 50. Ósk fyrirtækisins var tekin fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs á dögunum og samþykkt þar sem stærð og starfsemi er í samræmi við skilmála aðalskipulags fyrir reitinn og önnur starfsemi en Stofnfisks er ekki á þessum reit. Meira frá SuðurnesjumVilja fjölga íbúðum á NikkelsvæðiRúmlega 500 þúsund krónur söfnuðust í Minningarsjóð Ölla í ReykjavíkurmaraþoniHefja djúpborun á Reykjanesi á næstu vikumSemja við Ellert Skúlason hf. um 500 milljóna gatnagerðStefna á mikla stækkun PlastgerðarinnarKnattspyrnudeild þarf meira fé – Umfang starfseminnar eykst með veru í deild þeirra bestuÓska eftir athugasemdum við umhverfisvöktunaráætlun United SiliconHöfnuðu beiðni N1 um aðgengi frá Aðalgötu og ReykjanesbrautVilja byggja útsýnispall á vatnstankiNova bætir fjarskiptaþjónustu í Höfnum