sudurnes.net
Óska eftir framlengingu á greiðslustöðvun - Local Sudurnes
Kröfuhafar United Silicon samþykktu í dag að óskað yrði eftir framlengingu á greiðslustöðvun félagsins svo hægt verði að finna lausn á vanda þess. Þetta segir Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður í samtali við mbl.is. Helgi er aðstoðarmaður skuldarans á greiðslustöðvunartíma. Í fréttinni segir að beðnin verður tekin fyrir á mánudaginn, kl. 14. Meðal kröfuhafa eru Arion banki, Íslenskir aðalverktakar, Landsvirkjun, Reykjanesbær og ítalska fyrirtækið Tenova sem seldi United Silicon ljósbogaofninn. Meira frá SuðurnesjumArion banki mun freista þess að koma kís­il­verk­smiðju aft­ur í gangUnited Silicon fær þriggja mánaða greiðslustöðvunÍslenskir lífeyrissjóðir og banki á meðal stærstu hluthafa USi – Sjáðu listann!Arion og lífeyrissjóðir taka yfir 98% af hlutafé United SiliconHlut­hafar United Sil­icon hafa að öllum lík­indum tapað eign­ar­hlut sínumEkkert fékkst upp í kröfur í röð gjaldþrotamálaFæra lífeyrisréttindi vegna fjárfestinga í USi – Festa einn af stærstu hluthöfunumGreiða 200 milljónir króna í laun og rafmagn á mánuðiBaráttan um siliconið – Krefjast lög­banns á yf­ir­töku Ari­on BankaMagnús sakaður um reifarakenndar fléttur í fjársvikamáli United Silicon