sudurnes.net
Örfáir fóru um flugvöllinn um páskana - Local Sudurnes
Aðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll yfir páskana, á móti 84.000 farþegum sem fóru um völlinn þessa sömu daga á síðasta ári. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag. Þar er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, að ef flugsamgöngur verði áfram í lamasessi muni ganga hratt á lausafé fyrirtækisins sem var um níu milljarðar um áramótin. Mikill fastur kostnaður fylgir rekstri flugvallarins og dugir lausafé Isavia til reksturs næstu fimm mánuði. Af þeim sökum er nú unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu fyrirtækisins enn frekar að sögn Sveinbjarnar. Meira frá SuðurnesjumÞeim fækkar sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá ReykjanesbæLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaKynþokkafyllsta fitubolla í heimi skellir í sumarsmellSelja kannabisvökva í rafrettur á netinu – Þetta eru hylkin sem skal varast!Ræða launahækkanir sviðsstjóra á þriðjudag – Ólíklegt að hækkanir verði dregnar til bakaÞjónusta skerðist og sameininga leitað við önnur sveitarfélög verði skipuð fjárhaldsstjórnEinkavæðing og skerðing á þjónustu verði skipuð fjárhagsstjórn yfir ReykjanesbæGrunur um að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í ReykjanesbæFraktskipum í Helguvíkurhöfn hefur fjölgað um rúm 90% milli áraBjörgunarsveitir af Suðurnesjum aðstoða við leit að rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi