sudurnes.net
Opna íbúðakjarna fyrir fatlað fólk - Local Sudurnes
Reykjanesbær fékk á dögunum afhenta raðhúsalengju við Stapavelli. Húsnæðið er nýjasti íbúðarkjarninn Þar sem velferðarsvið veitir sólarhringsþjónustu við fatlað fólk. Í kjarnanum eru 7 íbúðir og eru 6 af þeim ætlaðar væntanlegum íbúum og ein íbúð er undir starfsmannaðstöðu þjónustukjarnans. Þetta er fyrsti íbúðarkjarni fyrir fatlað fólk sem opnar í Reykjanesbæ frá því að þjónustukjarninn við Suðurgötu opnaði árið 2013. Meira frá SuðurnesjumGámaþjónustan bauð best í sorphirðu – Sorpgjöld verða hækkuðMarkasúpur gætu tryggt sæti í LengjudeildinniVarðar almannahagsmuni að breyta húsnæði við HafnargötuBúist við varasömum akstursskilyrðum á Reykjanesbraut með kvöldinuÍbúafundur um fjárhagsáætlun – Tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæriFlugeldi kastað inn um glugga íbúðarhússBjóða Foreldrum tveggja ára barna á fræðslufund um málþroskaMest aukning í gistingum ferðamanna á Suðurnesjum – Dýrasta gistingin á milljónBrynja vill byggja sjö íbúðir – Elstu umsóknir frá árinu 2007Sara sjötta eftir fyrsta daginn