sudurnes.net
Opna bókhald bæjarins - Local Sudurnes
Grindavíkurbær hefur opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins á einfaldan og myndrænan máta. Annars vegar er hægt að rýna í tekjur sveitarfélagsins og hins vegar í gjaldaliði. Hægt er að skoða kostnað bæjarfélagsins við hvern málaflokk fyrir sig, þjónustuþætti og gjaldaliði aftur til ársins 2018. Mæliborðið var unnið samstarfi við KPMG en hér fyrir neðan er hægt að nálgast opið bókhald Grindavíkurbæjar. Opið bókhald Meira frá SuðurnesjumÍbúum hleypt inn á skilgreint svæðiKjörstaðir í Garði og Sandgerði opnir til klukkan 22Útlit fyrir stöðugan hallarekstur A-hluta ReykjanesbæjarSkýrsla KPMG um sameiningu Garðs og Sandgerðis: Fábreytni atvinnulífs einkennir minni sveitarfélögÍbúafundir í Sandgerði og GarðiRútuferðir á 15 mínútna fresti að gosstað – Svona gengur þetta fyrir sig!Sprotafyrirtæki á Ásbrú hópfjármagnar byltingarkennda vöru – Myndband!Rýmingaráætlun fyrir Reykjanesbæ tilbúinSat hjá við atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun – Stefnir í hækkun fasteignagjaldaFyrrum bæjarstjóri selur ráðgjafafyrirtæki