sudurnes.net
Opna ábendingagátt eftir ábendingar - Local Sudurnes
Starfsfólk Reykjanesbæjar vill heyra hvaða ábendingar íbúar kunna að hafa varðandi þjónustu eða aðbúnað í bænum. Því hefur verið opnuð sérstök Ábendingagátt þar sem tekið er við ábendingum. Samhliða hefur ábendingahnappur varðandi lagfæringar í umhverfi verið færður inn í Kortavef Loftmynda. Reykjanesbær hafði starfrækt um skeið ábendingavef varðandi lagfæringar í umhverfi en ábendingar bárust um að almenna ábendingagátt vantaði . Við því var brugðist, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnUnnu skemmdarverk á sjónvarps- og nettengingum á ÁsbrúHvetja bæjarbúa til að lýsa upp skammdegið á LjósanóttReykjanesbær vill fá ábendingar frá íbúum varðandi aðalskipulagFara fram á að björgunarsveitarmenn vinni upp í styrkiStakksberg opnar samráðsgáttFöstudagsÁrni: Spurning um að opna vídeoleigu í GarðiVopnaleit tók um fimm klukkustundir – Isavia þakkar þjónustuaðilum á flugvellinumFrá ritstjóra: Fasteignafélög moka inn seðlum eftir snilldardíla við KadecoReykjanesbær grípur til enn frekari ráðstafana