sudurnes.net
Opið hús í bólusetningu - Local Sudurnes
Opið hús verður fyrir einstaklinga 60 og eldri sem eiga eftir að fá bólusetningu. HSS býður upp á „opið hús“ í bólusetningarhúsnæðinu á Ásbrú milli klukkan 12 og 13 í dag, föstudaginn 7. maí, þar sem einstaklingum 60 ára og eldri (fæddir 1961 og fyrr) sem ekki hafa fengið bólusetningu, býðst bólusetning með AstraZeneca, á meðan birgðir leyfa. Ekki þarf að bóka tíma fyrirfram. Nóg er að mæta á staðinn og sýna skilríki. Meira frá SuðurnesjumVel gengur í bólusetningum á Suðurnesjum – 2.000 bólusettir í vikunniLjósanótt: Kynning hjá Pílufélagi ReykjanesbæjarOpið fyrir styrkveitingar úr Samfélagssjóði HS OrkuÞroskahjálp og Sandgerðisbær semja um rekstur bygginga fyrir fólk með fötlunMargir af Suðurnesjum í yngri landsliðunum í körfuboltaVelta á fasteignamarkaði þrefaldast á milli ára – 118 samningum þinglýst í júníOpið hús í Keili – Forsetinn stýrir umræðum um framtíð menntunarIsavia semur við HS Orku um hleðslustöðvarKeppa í Backhold á Ljósanótt35% aukning á tjaldsvæðinu í Grindavík í sumar