sudurnes.net
Opið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð - Local Sudurnes
Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurnesja, en úthlutað er úr sjóðnum árlega til verkefna á sviði menningar annars vegar, þar á meðal stofn- og rekstrarstyrki, og til atvinnu og nýsköpunarverkefna hins vegar. Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er samkeppnissjóður sem styður við menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Sjóðurinn auglýstir eftir umsóknum einu sinni að hausti og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Suðurnesja og reglum sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Meira frá SuðurnesjumFlugstöðin verður stærsta mannvirki á Íslandi sem opið er almenningiLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðDósasel opnar á þriðjudag á nýjum stað – “Þökkum ómetanleg framlög og aðstoð”Vinna við varnargarða liggur niðriGrindvíkingar velja stuðningsmann ársinsFrumkvöðlar opna jólaverslunargötu í EldeyRáðhús og íþróttamannvirki lokuð vegna verkfallsÁhersla lögð á þéttingu byggðar í endurskoðuðu aðalskipulagiOpið fyrir umferð um ReykjanesbrautFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöld