sudurnes.net
Ölvaður með þriggja ára barn á rúntinum - Local Sudurnes
Ökumaður sem lög­reglan á Suðurnesjum hafði af­skipti af í nótt svaf ölv­un­ar­svefni und­ir stýri í bif­reið sinni þegar að var komið. Bif­reiðin var í gangi og tónlist í botni. Hann var hand­tek­inn og færður á lög­reglu­stöð. Ann­ar ökumaður sem var hand­tek­inn fyrr í vik­unni vegna ölv­unar­akst­urs var með þriggja ára barn sitt með sér í bif­reiðinni. Til­kynn­ing var send á barna­vernd, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um. Meira frá SuðurnesjumFrístundastyrkir: Lægstir í Vogum – Hæstir í Garði og SandgerðiTekinn á 170 km/h með ungt barn í bílnum – Sviptur á staðnum og tilkynntur til barnaverndarVinasetrinu verður lokað um áramót – Um 30 börn dvelja á heimilinu um helgarLeikskólabörn í Garði í sóttkvíGrúb Grúb vill risaskjá í skrúðgarðinn yfir EM í fótboltaEngar ábendingar varðandi strokufanga – “Flestir starfsmenn embættisins vinna í þessu máli”Alvarlega slasaður eftir bílveltu á ReykjanesbrautHækka hvatagreiðslurLögregla elti bifreið á miklum hraða í gegnum íbúðahverfiOrkurallið um helgina