sudurnes.net
Öllu flugi aflýst á Keflavíkurflugvelli - "Ekki hægt að athafna sig vegna veðurs" - Local Sudurnes
Ekki heim­ilt að nota rana og slíkt á Kefla­vík­ur­flug­velli næstu klukkustundirnar og því er ekki hægt að at­hafna sig á vellinum vegna veðurs, segir talsmaður Icelandair. Öllu flugi um völlinn hefur verið aflýst, en næsta skráða flug er um klukkan 21:00 í kvöld þegar flugvél á vegum Wizz Air frá Póllandi er væntanleg til lendingar. Hægt er að fylgjast með upplýsingum um flug hér, eða á heimasíðum flugfélaganna. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnÍhuga að skilja á fjórða tug farþega eftir á Íslandi vegna veðursMarga lögreglumenn þurfti til að vísa drukknum farþegum frá flugiÍ málarekstri við WOW vegna 31 milljóna króna skuldarFlug úr skorðum vegna veðurs – Farþegar beðnir að fylgjast með áætlunum flugfélagaMikið um að vera í FLE í dag – Á annan tug flugvéla koma frá ParísFlugþjónustufyrirtæki vill stækka við sig – Breyta þarf aðal- og deiliskipulagiVeikindi og kjarbarátta hefur minnst áhrif á easyJet – Félagið lang stundvísast í maíEldur kom upp um borð í farþegaþotu – Hæsta viðbúnaðarstig á KeflavíkurflugvelliRöskun á höfuðborgarstrætó og tafir á millilandaflugi