Nýjast á Local Suðurnes

Ökumenn sem ekki spenna börn í belti fá 30.000 króna sekt

Lögreglan á Suðurnesjum mun á næstunni sekta þá ökumenn sem ekki nota viðurkendan öryggisbúnað þegar börn eru í bifreiðum.

Lögreglan hefur undanfarið  kannað notkun öryggisbúnaðar fyrir börn við leikskóla og hefur niðustaðan ekki verið góð ef frá er talinn leikskólinn Skógarás á Ásbrú en þar var notkunin til fyrirmyndar og allir spenntir í beltin.