sudurnes.net
Ók bifreið réttindalaus og undir áhrifum fíkniefna - Á annan tug ökumanna kærðir - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 139 km. hraða á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Þrír ökumenn til viðbótar voru stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur. Loks var ökumaður færður á lögreglustöð þar sem staðfest var að hann ók undir áhrifum fíkniefna. Hann var einnig án ökuréttinda. Meira frá SuðurnesjumFimmtán ára félagar á rúntinum um miðja nóttMeð tvö börn í bíl án öryggisbúnaðarFjórir á fleygiferð á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiÁkærður fyrir að hafa stofnað lífi vegfarenda í hættu – Ók á öðru hundraðinu um HafnargötuRökuðu inn milljónum króna á nokkrum dögum – “Margborgar sig að fara að umferðarreglum”Á fleygiferð undir áhrifum fíkniefna með brotna framrúðu og engar bremsurDýr hraðakstur ferðamannsHundrað þúsund kall í sekt fyrir hraðaksturTekinn grunaður um ölvunarakstur á 140 kílómetra hraða með barn í bílnumMannlaus bifreið sem flautaði ótt og títt raskaði næturró íbúa