sudurnes.net
Ofsaveður í vændum - Rauðar viðvaranir - Local Sudurnes
Veðurstofa hefur fært viðvaranir upp á rautt fyrir þrjú spásvæði, höfuðborgarsvæðið, Faxaflóa og Suðurland. Spáð er suðaustan roki eða ofsaveðri, 23-30 m/s með snjókomu og skafrenningi en slyddu næst sjávarsíðunni. Fólki er ráðlagt að ganga vel frá lausum munum. Verktökum er bent á að ganga vel frá framkvæmdasvæðum. Foreldrum er einnig bent á að fylgjast vel með hvernig skólahaldi verður háttað. Sjá má viðvaranir og tímasetningar þeirra á vef veðurstofunnar https://www.vedur.is/vidvaranir Meira frá SuðurnesjumGul veðurviðvörun á fimmtudagTekur að hvessa hressilega um hádegisbil – Akstursskilyrði geta orðið erfiðAfar slæm veðurspá fyrir morgundaginnGul viðvörun frá Veðurstofu – Mikill vindur og haglélGult og appelsínugult í kortunumAppelsínugult í kortunum og ekkert ferðaveðurLoka Reykjanesbraut og flugi aflýstHvassviðri og éljagangur næstu tvo sólarhringaEnn appelsínugult í kortunumDimm él og slæmt skyggni í kortunum