sudurnes.net
Öflugur skjálfti mældist í nótt - Local Sudurnes
Tveir nokkuð öfugir jarðskjálftar mældust á Reykjanesskaga í gærkvöldi og nótt. Sá stærri mældist 3,2 að stærð, klukkan 02:32 í nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að upptök skjálftans hafi verið um sjö kílómetra norður af Reykjanestá og fundist á svæðinu. Klukkan 22:55 í gærkvöldi mældist annar skjálfti að stærðinni 3,0 á sömu slóðum Meira frá SuðurnesjumEinstaklingum sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ fækkarSkjálfti við Grindavík fannst í byggðSkjálfti við Keili í nóttSveindís Jane skaut Keflavík í úrslitin – Öruggt hjá GrindavíkReynir vann KFS í markaleikEldsneyti einna dýrast á SuðurnesjumTveir Suðurnesjamenn á meðal þeirra launahæstuFlytja þarf yngstu nemendur Holtaskóla í nýtt húsnæðiUm 170 smáskjálftar á einni klukkustundEldur kom upp í Röstinni