sudurnes.net
Öflugur miðnæturskjálfti - Local Sudurnes
Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem fannst víða á Suðurnesjum reið yfir nú rétt um miðnætti. Samkvæmt óyfirförnum tölum á vef Veðurstofu mældist skjálftinn 4,4 að stærð, en sá stærsti í hrinunni í hingað til, 4,5, mældist þann 25. október síðastliðinn. Alls hafa mælst ríflega 22.800 jarðskjálftar í jarðskjálftahrinu sem hófst 25. október við Þorbjörn, samkvæmt vef Veðurstofunnar. Meira frá SuðurnesjumStærsti skjálftinn í hrinunni til þessaSnarpur skjálfti fannst víðaFöstudagsÁrni – Aðeins meira um Costco og Sigmund DavíðStór gikkskjálfti nærri KeiliÖflugir ungir leikmenn semja við NjarðvíkLjúka ritun sögu KeflavíkurÖflugur jarðskjálfti fannst víðaFundu fyrir skjálfta í ReykjanesbæRúmlega 700 skjálftar það sem af er degi – Sá stærsti mældist 4,5Höfnuðu sparnaðartillögum minnihluta