sudurnes.net
Nýtt verklag við lokunarpósta - Local Sudurnes
Lögregla hefur tekið upp nýtt verklag við lokunarpósta til Grindavíkur. Nú verðs allir sem ætla að fara til Grindavíkur að stoppa við lokanir og þar þurfi ökumaður að gefa upp kennitölu sína sem og að bílnúmer sé skráð niður. Þetta er gert til að hægt sé að hafa betri yfirsýn hverjir eru inni í bænum hvert sinn sem og til að sigta út ferðamenn og aðra sem ekki eiga erindi inn í bæinn. Við viljum biðja ökumenn um að virða þetta og stöðva við lokanir en eitthvað er um að ökumenn aki í gegn án þess að stöðva hjá öryggivörðum við lokanir, segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnRafrænn frístundastyrkur í VogumSamgönguáætlun afgreidd úr nefnd – Aldrei fleiri um­sagnir sendar inn vegna þing­málsSkemmdarverk unnin á nokkrum bílum – Biðla til foreldra að ræða við börn sínBrotist inn hjá FjölsmiðjunniÍþróttamaður ársins ekki valinn í árTilkynna þarf um breytingar á lögheimili og aðsetri með rafrænum hætti eftir áramótNýtt hverfi fær nafnið HlíðarhverfiBæjarins beztu bæta við stað á KEFHópferðir Sævars taka við almenningssamgöngum í Reykjanesbæ