sudurnes.net
Nýtt bílastæðakerfi við Keflavíkurflugvöll - Local Sudurnes
Isa­via tek­ur upp nýtt bíla­stæðakerfi á Kefla­vík­ur­flug­velli í næstu viku með aðgangs­stýr­ingu sem les bíl­núm­er. Því þarf ekki leng­ur að taka miða þegar keyrt er inn á bíla­stæðin. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fyrirtækinu. Kem­ur þessi nýj­ung í gagnið í næstu viku á skamm­tíma­stæðin P1 og P2, sem eru staðsett brott­fara­meg­in og komu­meg­inn, og einnig verður þetta til staðar á lang­tíma­stæðinu P3 en það eru nokkr­ar vik­ur í það, segir í tilkynningunni. Meira frá SuðurnesjumÁskorun íbúa Ásahverfis velkist um í kerfinuSpá Keflavík og Njarðvík bestum árangriListi Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarSjá sér ekki stætt á að ganga til samninga við ÚtlendingastofnunFöstudagsÁrni: Máttvana verkalýðsfélög og forsetakosningarHöfðar til samvisku kaupanda í útburðarmáli og býðst til að hefja söfnunFöstudagsÁrni – Hvernig getur fátækt farið vaxandi í dramalandinu góða?Hjörtur Harðarson og Sæunn Svana blakfólk ársins 2015FöstudagsÁrni hefur af nægu að taka – Píkur, Eurovision og LeoncieHleðslustöðvar fyrir rafbíla teknar í notkun á Keflavíkurflugvelli