sudurnes.net
Nýr stjóri Kadeco hnýtir lausa enda - Local Sudurnes
Ráðið hefur verið í stöðu fram­kvæmda­stjóra Kadeco, en starfið var auglýst laust til umsóknar í september síðastliðnum. Þetta kemur fram á vef Kjarn­ans. Sam­kvæmt frétt Kjarnans er sá aðili að hnýta lausa enda við núver­andi vinnu­veit­anda og því ekki tímabært að greina frá nafni viðkomandi. Til­kynn­ingar er að vænt fyrir lok þess­arar viku. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri félags­ins, Marta Jóns­dótt­ir, lét af störfum fljót­lega eftir að starfið var aug­lýst laust til umsóknar í lok sept­em­ber á síð­asta ári en hún hafði verið fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins síðan í ágúst 2017. Meira frá SuðurnesjumErfiðlega gengur að finna framkvæmdastjóra yfir KadecoLýsti yfir vanþóknun á ákvörðun sem kostar bæjarsjóð vel á annan tug milljónaHöfðaði mál á hendur íslenska ríkinu og Tollstjóra – Vann í héraði en tapaði fyrir HæstaréttiLést eftir að hafa kastað sér úr leigubíl á ferðMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnAlma María nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSSKadeco eina ríkisfyrirtækið sem lækkaði stjórnanda í launumÞrír af Suðurnesjum vildu sveitarstjórastöðuHækka laun kjörinna fulltrúa – Mun kosta bæjarfélagið á annan tug milljóna á áriSamúel Kári meiddist á æfingu – Verður líklega frá keppni út árið