sudurnes.net
Nýr meirihluti kynntur í Reykjanesbæ - Kjartan Már verður áfram bæjarstjóri - Local Sudurnes
Friðjón Einarsson, Samfylkingu verður formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og Jóhann Friðrik Friðriksson, Framsóknarflokki verður forseti bæjarstjórnar fyrstu tvö ár kjörtímabilsins en Guðbrandur Einarsson, Beinni leið, verður forseti bæjarstjórnar seinni tvö ár kjörtímabilsins, samkvæmt samkomulagi flokkanna þriggja sem skipa nýjan meirihluta í Reykjanesbæ. Þá verður Kjartan Már Kjartansson, sem gengt hefur starfi bæjarstjóra undanfarin ár endurráðinn. Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þann 19. júní næstkomandi. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðMár setti 10 Íslandsmet og vann til bronsverðlauna – Fer beint til Póllands og heldur tónleikaVon á sjö vélum á KEF á mánudagEM-Skjárinn mæltist vel fyrir – “Þakklát fyrir stuðninginn.” Segja forsvarsmennStyrkja Njarðvík með fjárframlögum vegna Covid 19Fundað fyrir luktum dyrum í Grindavík – Ræða starfslokasamning bæjarstjóraBiluð skúta í vanda suður af GrindavíkArnar Már er Grindvíkingur ársins – Mokaði snjó frá öllum húsum bæjarinsLögreglumenn og lögfræðingar á meðal viðskiptavina kjötsmyglaraReykjanesbær: Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2016 hafin