sudurnes.net
Nýgengi krabbameins hæst á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Nýgengi krabbameins er er ívið hærra á Suðurnesjunum en á Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt gögnum frá Krabbameinsfélaginu. Munurinn er þó ekki nógu mikill til að teljast marktækur. Grindavík og Suðurnesjabær eru ekki tekin með í þessari samantekt. Samkvæmt tölunum er árlegt aldursstaðlað nýengi á árunum 2009 – 2019 á Suðurnesjum 1078, 595 karlar og 483 konur en á höfuðborgarsvæðinu 1017, 539 karlar og 478 konur, sé miðað við 100.000 íbúa. Á öðrum svæðum er nýgengið töluvert lægra. Meira frá SuðurnesjumBæjaryfirvöld hafa gert ráð fyrir niðurrifi sundhallar frá árinu 2006Sandgerðisbær vinnur áfram í gúmmíkurlsmálumGarðbúar rokkuðu feitt í Eldborgarsal HörpuDýrustu nýbyggingarnar á Suðurnesjum afhentar í ár – Myndir!Búist við að Stefan Bonneau fái nokkrar mínútur í kvöldSvona búa umsækjendur um alþjóðlega vernd í öðrum löndum Evrópu – Myndir!Rafn Markús ráðinn skólastjóri HeiðarskólaSérstakt að sjá hækkun framlaga korter í kosningarViðskipti með íbúðir dragast mest saman í ReykjanesbæFjöldi ferðamanna ríflega fjórfaldast á sex árum