sudurnes.net
Notuðu geitur við "slátt" - Local Sudurnes
Á dögunum ákvað starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar að gera smá tilraun og beita geitunum úr landnámsdýragarðinum á steinana á Kampi í innri Njarðvík. Geiturnar voru mjög sáttar og kjömsuðu á lúpínu, hófblöðku, njóla og túnfíflum. Þetta er ein af þeim vistvænu leiðum sem notaðar eru víða um heim á svæði þar sem gengur ekki að beita sláttuvélum. Skemmtilegt verkefni sem vakti lukku á meðal vegfarenda og er stefnan að útfæra þetta og þróa frekar. Meira frá SuðurnesjumStarfsfólk frá Isavia til starfa á LandspítalaVilja að öll börn á Suðurnesjum fái gjafir undir jólatréðBjarni Gunnólfsson: “Tel að ég hafi loks öðlast þann þroska sem þarf til að vinna að góðum málefnum”Nýjasta æðið mætt á SuðurnesinMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnNý sjúkrabifreið til SuðurnesjaÍþróttamiðstöð Grindvíkur tilnefnd til menningarverðlauna – Hægt að kjósa til 9. marsUm 600 skjálftar hafa mælst í hrinunni á við FagradalsfjallJarðskjálfti hafði umtalsverð áhrif á yfirborðStærsti skjálftinn í hrinunni til þessa