sudurnes.net
Notkun komin yfir þolmörk - Biðla til íbúa að fara sparlega með rafmagn - Local Sudurnes
HS Veitur biðla til íbúa á Suðurnesjum að fara sparlega með rafmagn, en samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu er rafmagn byrjað að slá út á einhverjum stöðum. Þá sendi Sveitarfélagið Vogar frá sér tilkynningu þess efnis að hluti bæjarins sé rafmagnslaus í augnablikinu. Tilkynning HS Veitna: Áríðandi upplýsingar Fólk virðist aðeins vera að gleyma sér og álag á sumum svæðum að fara yfir þolmörk með þeim afleiðingum að rafmagn er að slá út. Endilega stöndum saman í þessu þar til ástandinu verður aflétt Almannavarnadeild ríkislögreglustjóraReykjanesbærSuðurnesjabærSveitarfélagið Vogar Meira frá SuðurnesjumVíða rafmagnslaust á SuðurnesjumHafa áhyggjur af orkunotkun um kvöldmatarleytiðFramlengja niðurfellingu raforkugjaldaOrkuinnviðir ekki í hættuMilljarðarnir streyma í vasa hluthafa HS Orku – Greiða 1,4 milljarða í arðLánuðu fjórgasmæla og fengu vandaða tölvuskjái að gjöfReynir á samtakamátt íbúa – Leiðbeiningar frá HS VeitumTvisvar gripinn við fíkniefnasmyglTvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­víkSkálað í vatni við verklok