sudurnes.net
Nokkrir ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt - Local Sudurnes
Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Einn þeirra reyndist aka sviptur ökuréttindum. Sá sem hraðast ók mældist á 107 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund. Þá voru skráningarmerki fjarlægð af fjórum bifreiðum sem voru óskoðaðar eða ótryggðar og einn ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna Meira frá SuðurnesjumDópaðir á rúntinum með ung börn í bílnumÖlvaður ók á móti umferð á ReykjanesbrautSvipting ökuleyfis og 130.000 króna sekt fyrir að aka á 147 km/hSinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu – Aka þurfti lögreglubifreið utan í bifreiðinaTekinn við hraðakstur á brautinni – Greiddi 130.000 króna sekt á staðnumÓk á ofsahraða fram úr lögreglubifreið á ReykjanesbrautÓk réttindalaus með börnin í bílnumNíu kærðir fyrir hraðakstur og einn fyrir ölvunaraksturFlestir aka yfir hámarkshraða á ReykjanesbrautErlendur ferðamaður á hraðferð fékk 100 þúsund króna sekt