sudurnes.net
Nokkrir handteknir fullir og dópaðir í umferðinni - Einn aldrei öðlast ökuréttindi - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum handtók nokkra ökumenn um helgina vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra reyndust aka sviptir ökuréttindum og sá þriðji hafði aldrei öðlast slík réttindi. Einn þessara þriggja var með fíkniefni í fórum sínum þegar hann var handtekinn. Þá var einn þessara ökumanna, grunaður um ölvunarakstur, 17 ára og var því brot hans tilkynnt barnaverndarnefnd. Meira frá Suðurnesjum17 ára ökumaður á mældist á 159 km. hraðaÓk glæfralega með gult vinnuljósReyndi að villa um fyrir lögregluTveir ölvaðir og annar í fríi í árekstri – Sá þriðji stöðvaður eftir eftirför lögregluSektaður um 230 þúsund krónur vegna hraðaksturs17 ára ökumaður ók hraðast allra – Sviptur og fær 130.000 króna sektFær 250.000 króna sekt fyrir hraðaksturStöðvaður með allt í ólagiErlendur ferðamaður á hraðferð fékk 100 þúsund króna sektBorgaraleg handtaka eftir árekstur – Ölvuðum tjónvaldi lá á að komast í burtu